Um okkur

Prentlist.is er vefverslun á vegum Prentlist slf. sem stofnað var með þá hugsjón að bjóða fólki upp á sniðugan og ódýran kost fyrir heimili og fyrirtæki á Íslandi. Prentlist.is var stofnað í ársbyrjun 2018 og vinnur samhliða Fókus, staðsett á Flatahrauni 23, 220 Hafnarfirði. Hægt er að sækja pantanir þangað á fimmtudögum milli klukkan 10-16 og á föstudögum milli klukkan 10-13. Afgreiðslutími pöntunar er að jafnaði um þrír virkir dagar.

Hafðu samband á netfangið prentlist@prentlist.is.

Andri Björn Ómarsson
andri@prentlist.is

Þórður Jón Jóhannesson
doddi@prentlist.is

Skilmálar prentlist.is

Öll verð eru með 24% virðisaukaskatti.

Plakötin eru úr fyrsta flokks plakatapappír og hægt er að fá svartan ramma með plakati. Strigamyndirnar eru prentaðar á hágæða strigapappír og heftaðar á blindramma. Þú getur fengið myndirnar sendar heim að dyrum af Íslandspósti fyrir 2.490 kr. Tölvupóstur er sendur þegar pöntun er tilbúin eða komin í póst.

Við tökum við Visa og Visa Electron sem og MasterCard og Maestro. 

Visa