Draumalandið

Prentlist

Íslandsmyndir prentaðar í ýmsum litum á forslípaðar álplötur. Stærðin er 22x22 cm og þær afhendast í vönduðum álrömmum. Litirnir í boði eru eftirfarandi:

Svart, rautt, marglita, hvítt, grænt, grátt, brúntóna og blátt.

Myndirnar eru á 8.490 kr. stykkið.