Gjafabréf

Langar þig að gefa fjölskyldu eða vinum góða mynd? Gjafabréfið er hægt að nota á öll plaköt á síðunni okkar, hvort sem það séu myndir á síðunni eða þegar hannað er sína eigin mynd. Þú getur valið hvaða stærð myndar þú vilt gefa og verðin eru eftirfarandi:

Plakat - Small 30x40cm - 7490 kr. 
Plakat - Medium 40x50cm - 8490 kr.
Plakat - Large 50x70cm - 9490 kr. 
Plakat - Extra Large 61x91cm - 10490 kr.